• Helstu niðurstöður Markaðsskýrslu FHF vegna 2019

    Heildarverðmæti sölu tónlistar á Íslandi árið 2019 þau hæstu frá upphafi. Streymi á tónlistarveitum nemur nú 89% af heildarverðmætum. Tekjur af streymi hafa næstum sjöfaldast frá árinu 2014. Um það bil 100.000 greiðandi áskrifendur að streymisveitum. Íslensk tónlist er um 19% af tónlist sem streymt er á Spotify á Íslandi. 7 af 10 og 12 […]

  • Ný stjórn FHF 2020

    Á aðalfundi FHF 14. maí 2020 var ný stjórn kjörin. Smelltu hér til að kynna þér nánar.

  • Nýjar úthlutunarreglur 2019

    Á aðalfundi FHF voru nýjar úthlutunarreglur samþykktar.