• Upplagseftirlit 2013

    Nýtt upplagseftirlit fyrir síðasta ár hefur verið birt.

    Félag hljómplötuframleiðenda sér um upplagseftirlit hjá félagsmönnum sínum og tekur saman heildarniðurstöður tvisvar á ári. Gögnum var safnað saman um mitt ár 2013 og aftur á tímabilinu frá febrúar og fram í apríl 2014. Niðurstöðurnar byggja á sölutölum þeirra félagsmanna sem tóku þátt, auk tveggja söluaðila rafrænnar tónlistar.

  • Nýjar úthlutunarreglur

    Á aðalfundi FHF voru nýjar úthlutunarreglur samþykktar.